Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Stjarnfræðieining

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stjarnfræðieining (enska: astronomical unit) er mælieining fyrir fjarlægð notuð í stjörnufræði, skammstöfuð SE (enska: AU). Er meðalfjarlægðin milli jarðar og sólar, þ.e.a.s. meðalgeisli jarðbrautarinnar. Skilgreining: 1 SE = 149.597.870.691 ± 30 metrar (um 150 milljón kílómetrar).