Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Santiago de Compostela

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Santiago de Compostela.

Santiago de Compostela (íslenska: Heilagur Jakob frá Compostela) er höfuðstaður Galisíu á Norðvestur-Spáni. Dómkirkjan í Santiago de Compostela var mikilvæg endastöð á pílagrímaleiðinni Vegur heilags Jakobs á miðöldum.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.