Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Ludwigsburg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Barokkkastalinn í Ludwigsburg

Ludwigsburg er borg í sambandslandinu Baden-Württemberg í Þýskalandi. Hún stendur við ána Neckar, rétt norðan við Stuttgart. Íbúar eru 89 þúsund (31. des 2013). Ludwigsburg er helst þekkt fyrir að vera aðsetur konunga á 18. og 19. öld. Þeir reistu þar kastala, sem í dag er einn stærsti barokkkastali Þýskalands.


  Þessi landafræðigrein sem tengist Þýskalandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.