Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Lífvera

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svampdýr eru mjög einfaldar fjölfruma lífverur.

Lífvera er lifandi vera, stöðugt lífkerfi sem bregst við áreiti, nærist og æxlast sem ein heild. Lífverur geta verið einfruma, gerðar úr einni frumu, eða fjölfruma, ýmist með ósérhæfðum eða sérhæfðum frumum.

  • „Hver var fyrsta lífveran?“. Vísindavefurinn.