Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Atom Heart Mother

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Atom Heart Mother
Breiðskífa
FlytjandiPink Floyd
Gefin út10. október 1970
Tekin uppMars til ágúst 1970
StefnaFramsækið rokk
Lengd52:44
ÚtgefandiHarvest/EMI (UK)
Capitol (US)
StjórnNorman Smith og Pink Floyd
Tímaröð – Pink Floyd
Ummagumma
(1969)
Atom Heart Mother
(1970)
Meddle
(1971)
Gagnrýni

Atom Heart Mother er fimmta breiðskífa bresku rokkhljómsveitarinnar Pink Floyd sem kom út árið 1970. Platan inniheldur fimm lög og spannar það fyrsta, Atom Heart Mother, alla A-hlið vínyl plötunar. Á B-hliðini eru svo þrjú lög sem Roger Waters, Rick Wright og David Gilmour gerðu sitt hver og síðasta lagið gerðu þeir allir með Nick Mason eins og fyrsta lagið.

  1. „Atom Heart Mother“
  2. „If“
  3. „Summer '68“
  4. „Fat Old Sun“
  5. „Alan's Psychedelic Breakfast“
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.