Atom Heart Mother
Útlit
Atom Heart Mother | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa | ||||
Flytjandi | Pink Floyd | |||
Gefin út | 10. október 1970 | |||
Tekin upp | Mars til ágúst 1970 | |||
Stefna | Framsækið rokk | |||
Lengd | 52:44 | |||
Útgefandi | Harvest/EMI (UK) Capitol (US) | |||
Stjórn | Norman Smith og Pink Floyd | |||
Tímaröð – Pink Floyd | ||||
| ||||
Gagnrýni | ||||
|
Atom Heart Mother er fimmta breiðskífa bresku rokkhljómsveitarinnar Pink Floyd sem kom út árið 1970. Platan inniheldur fimm lög og spannar það fyrsta, Atom Heart Mother, alla A-hlið vínyl plötunar. Á B-hliðini eru svo þrjú lög sem Roger Waters, Rick Wright og David Gilmour gerðu sitt hver og síðasta lagið gerðu þeir allir með Nick Mason eins og fyrsta lagið.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- „Atom Heart Mother“
- „If“
- „Summer '68“
- „Fat Old Sun“
- „Alan's Psychedelic Breakfast“