Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Adenósínþrífosfat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Adenósíntrífosfat (ATP) er í raun staðlað form efnaorku sem allar lífverur notfæra sér við orkumiðlun. ATP er þó alls ekki forðaefni, en lífverur geyma forðaorku ýmist í formi mjölva, glýkógens og fitu.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.