Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Þjóðarflokkurinn (Svíþjóð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sænski þjóðarflokkurinn (eða Þjóðarflokkur efrideildarinnar) (sænska: Första kammarens nationella parti, yfirleitt kallaður Nationella partiet) var sænskur stjórnmálaflokkur sem starfaði fyrst og fremst sem þingflokkur íhaldsmanna á fyrstu áratugum 20. aldar. Flokkurinn var stofnaður 1912 með sameiningu Sameinaða Hægriflokksins (s. Förenade högerpartiet) og Miðjuflokks neðri deildar þingsins (s. Första kammarens moderata parti). Árið 1935 sameinaðist Þjóðarflokkurinn og Bænda- og Borgaraflokknum (s. Lantmanna– och borgarepartiet) hinu Almenna þingmannasambandi, (s. Allmänna valmansförbundet) og mynduðu þannig Hægriflokkinn.

Tveir forsætisráðherrar Svíþjóðar komu úr röðum Þjóðarflokksins. Carl Swartz var forsætisráðherra frá 30. mars 1917 til 19. október 1917 og formaður flokksins árin (1913-1923 og 1924-1933), Ernst Trygger, var forsætisráðherra frá 19. apríl 1923 til 18. október 1924.