Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Údmúrtía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 21. október 2018 kl. 20:57 eftir Stonepstan (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. október 2018 kl. 20:57 eftir Stonepstan (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Údmúrtía er sjálfstjórnarlýðveldi í evrópska hluta rússneska sambandsríkisins. Flatarmál lýðveldisins er 42.000 ferkílómetrar og íbúar um 1,5 milljónir. Rússar eru fjölmennasta þjóðarbrotið. Þar á eftir koma Údmúrtar sem tala finnskt-úgrískt tungumál.

  Þessi Rússlandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.