Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Joseph-Maurice Ravel (fæddur 7. mars 1875 í Ciboure, Frakklandi; látinn 28. desember 1937 í París) var franskt tónskáld og píanóleikari á impressjónismatímabilinu, þekktur fyir slægð, kraft og biturleika í tónlist sinni. Ravel er best þekktur fyrir tónverkin Boléro og La Valse.

Ravel (1925)
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.