Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Árið 1682 (MDCLXXXII í rómverskum tölum) var 82. ár 17. aldar sem hófst á fimmtudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

breyta
 
Halastjarna Halleys árið 1986.

Ódagsettir atburðir

breyta
  • Jón Þorsteinsson, vinnumaður í Arnardal fremra, hálshogginn á Alþingi, fyrir morð á Adrian Jensson Munck.
  • 4. júlí - Jón Pétursson, ættaður úr Önundarfirði í Ísafjarðarsýslu, hengdur á Alþingi fyrir þjófnað.
  • Ónafngreind kona og ónafngreindur karl tekin af lífi í Norðlendingafjórðungi fyrir dulsmál.[1]

Ódagsett

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Öll gögn um framangreindar aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.