Utanríkisverslun
Útlit
Utanríkisverslun er þar sem höfuðstóll, vörur og þjónusta eru versluð milli ríkja. Í mörgum löndum skipar utanríkisverslun mikilvægt sæti í landsframleiðslu þeirra. Þó vörur og þjónusta hafi verið versluð milli þjóða og ríkja í mjög langan tíma hefur utanríkisverslun aukist á undanförnum árum með tilkomu fjölþjóðafyrirtækja, fríverslunarsamninga, tollabandalaga og almennrar hnattvæðingar.