Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Subway

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Subway veitingastaður í Flórída í Bandaríkjunum.

Subway er bandarískur skyndibitastaður sem selur samlokubáta og salöt. Fyrirtækið er í eigu Doctor's Associates, Inc og notar sérleyfismódel. Staðir Subway eru yfir 37 þúsund talsins í yfir 98 löndum og er því fyrirtækið stærsta skyndibitakeðja í heiminum. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Milford í Connecticut en fyrsti staðurinn var opnaður í Bridgeport, stærstu borg Connecticut.[1]

Subway á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Subway opnaði sinn fyrsta stað á Íslandi þann 11. september árið 1994 í Faxafeni í Reykjavík.[2] Subway hefur sjö starfræka veitingastaði í Reykjavík, tvo í Kópavogi, einn í Hafnarfirði, Akranesi, Akureyri, Reykjanesbæ og Selfossi.[3] En áður voru einnig útibú á Egilsstöðum, Ísafirði og Vestmannaeyjabæ.[4][5][6]

  1. Subway - Saga SUBWAY® á Íslandi
  2. „Subway á Íslandi - Subway opnaði sinn fyrsta stað þann 11. september 1994 í Faxafeni. Síðan eru liðin 20 ár og staðirnir eru 24 talsins. Hvað varst þú að gera fyrir 20 árum? Segðu okkur frá skemmtilegri minningu hér á Facebook og hver veit nema að við gefum þér glaðning! :) | فيسبوك“. ar-ar.facebook.com (arabíska). Sótt 4. ágúst 2024.
  3. „Staðirnir“. Subway. Sótt 4. ágúst 2024.
  4. Árnason, Eiður Þór (13. október 2021). „Subway yfir­gefur Egils­staði - Vísir“. visir.is. Sótt 4. ágúst 2024.
  5. Sæbjörnsson, Smári Valtýr (10. ágúst 2018). „Subway lokar stað sínum í Vestmannaeyjum“. Veitingageirinn.is - Fréttavefur um mat og vín. Sótt 4. ágúst 2024.
  6. „Subway lokar veitingastað sínum á Ísafirði“. www.vb.is. Sótt 4. ágúst 2024.