Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Spjall:Sindurefni

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Orðabankinn gefur upp efnisstofn eða sameindastofn fyrir þetta... --Akigka 23. apríl 2009 kl. 22:25 (UTC)[svara]

Þau hljóma óneitanlega betur. Veit einhver hvort þessi orð eru í notkun? --Cessator 23. apríl 2009 kl. 22:39 (UTC)[svara]

Sindurefni!

[breyta frumkóða]

Samkvæmt ensk-íslenskri orðabók kallast free radicals á íslensku sindurefni. Sömuleiðis með stóru tölvuorðabókina. Að nota slettuna radikalar er ljót málnotkun.