Spezia Calcio
Útlit
Spezia Calcio | |||
Fullt nafn | Spezia Calcio | ||
Gælunafn/nöfn | Aquilotti (Litlu Ernirnir) Bianconeri (Þeir svörtu og hvítu) | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 1906 | ||
Leikvöllur | Stadio Alberto Picco, La Spezia | ||
Stærð | 10,336 | ||
Stjórnarformaður | Stefano Chisoli | ||
Knattspyrnustjóri | Vincenzo Italiano | ||
Deild | Serie B | ||
2023-24 | 15. sæti | ||
|
Spezia Calcio er ítalskt knattspyrnufélag frá La Spezia. Það spilaði í Serie A í fyrsta sinn í sögu sinni árið 2020. Það komst upp um deild í gegnum sigur í umspili. Spezia Calcio spilar heimaleiki sína á Stadio Alberto Picco.
Íslendingar sem spilað hafa fyrir félagið
[breyta | breyta frumkóða]