Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Spezia Calcio

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Spezia Calcio
Fullt nafn Spezia Calcio
Gælunafn/nöfn Aquilotti (Litlu Ernirnir) Bianconeri (Þeir svörtu og hvítu)
Stofnað 1906
Leikvöllur Stadio Alberto Picco, La Spezia
Stærð 10,336
Stjórnarformaður Fáni Ítalíu Stefano Chisoli
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Vincenzo Italiano
Deild Serie B
2023-24 15. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Spezia Calcio er ítalskt knattspyrnufélag frá La Spezia. Það spilaði í Serie A í fyrsta sinn í sögu sinni árið 2020. Það komst upp um deild í gegnum sigur í umspili. Spezia Calcio spilar heimaleiki sína á Stadio Alberto Picco.

Íslendingar sem spilað hafa fyrir félagið

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.