Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Martin Scorsese

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Martin Scorsese
Martin Scorsese árið 2023.
Fæddur
Martin Charles Scorsese

17. nóvember 1942 (1942-11-17) (82 ára)
New York-borg í Bandaríkjunum
Störf
  • Leikstjóri
  • Framleiðandi
  • Handritshöfundur
  • Leikari
Ár virkur1962-í dag
Maki
  • Laraine Marie Brennan (g. 1965; sk. 1971)
  • Julia Cameron (g. 1976; sk. 1977)
  • Isabella Rossellini (g. 1979; sk. 1982)
  • Barbara De Fina (g. 1985; sk. 1991)
  • Helen Schermerhorn Morris (g. 1999)
Börn3
ForeldrarCatherine Scorsese Charles Scorsese
Undirskrift

Martin Scorsese (f. 17. nóvember 1942) er bandarískur kvikmyndagerðarmaður. Martin hefur verið átta sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir bestu leikstjórnina og vann verðlaunin árið 2006 fyrir að leikstýra kvikmyndinni Hinum framliðnu (e. The Departed). Kvikmyndir sem hann leikstýrir fjalla ósjaldan um umhverfi sem líkist uppruna hans sjálfs, ítalskt-amerískt umhverfi.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]

Sem leikstjóri

[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir í fullri lengd

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill
1968 Who's That Knocking at My Door
1972 Boxcar Bertha
1973 Mean Streets Miskunnarleysi götunnar
1974 Alice Doesn't Live Here Anymore
1976 Taxi Driver
1977 New York, New York
1980 Raging Bull Óður tuddi
1983 The King of Comedy Konungur grínsins
1985 After Hours
1986 The Color of Money Peningaliturinn
1988 The Last Temptation of Christ Síðasta freisting Krists
1990 Goodfellas Góðir gæjar
1991 Cape Fear Taugastríð
1993 The Age of Innocence
1995 Casino
1997 Kundun
1999 Bringing Out the Dead
2002 Gangs of New York Gengi New York-borgar
2004 The Aviator Flugkappinn
2006 The Departed Hinir framliðnu eða Hinir brottföllnu
2010 Shutter Island Shutter-eyja
2011 Hugo
2013 The Wolf of Wall Street
2016 Silence
2019 The Irishman Írinn

Heimildarmyndir

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmyndir
1970 Street Scenes
1974 Italianamerican
1978 The Last Waltz
American Boy: A Profile of Steven Prince
1995 A Personal Journey with Martin Scorsese Through American Movies
1999 My Voyage to Italy
2003 Feel Like Going Home
2005 No Direction Home: Bob Dylan
2007 Martin Scorsese Presents: Val Lewton - The Man in the Shadows
2008 Shine a Light
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.