Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Mark Hughes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mark Hughes, 1991.

Leslie Mark Hughes (fæddur 1. nóvember 1963) er enskur knattspyrnustjóri. Mark Hughes er frá Wales en hann spilaði 72 landsleiki fyrir þjóðina sína og skoraði 16 mörk. Hann spilaði sem framherji fyrir lið eins og Manchester United, Barcelona, Bayern Munchen, Chelsea og Everton. Á ferli sínum skoraði hann 163 mörk í 606 leikjum. Eftir að ferli hans lauk hóf hann þjálfaraferil sinn með því að taka við velska landsliðinu en hann þjálfaði það frá 1999-2004. Þess má geta að hann hætti árið 2002 að spila knattspyrnu, þremur árum eftir að hann hóf þjálfaraferil sinn. Sem þjálfari hefur hann þjálfað Blackburn Rovers, Manchester City, Fulham, Queens Park Rangers, Stoke City og Southampton F.C..

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.