Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Löggjafarvald

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Löggjafarvald er valdið til þess að setja lög, sem almenningur og ríkisvald eiga síðan að fylgja. Nafnið felur það í sér að lögin séu gefin (þjóðinni) og löggjafinn er sá sem gefur lögin. Á Íslandi er Alþingi löggjafinn og hjá því er löggjafarvaldið ásamt forseta Íslands samkvæmt Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands.

Íslandi var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874 en með henni fékk Alþingi löggjafarvald í málefnum Íslands (konungur hélt að vísu neitunarvaldi)

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.