Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Okra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Okra
Fullvaxin Okrajurt með þroskuð fræ
Fullvaxin Okrajurt með þroskuð fræ
þversnið af Okra fræbelg
þversnið af Okra fræbelg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stokkrósaættbálkur (Malvales)
Ætt: Malvaceae
Ættkvísl: Stokkrósaætt (Abelmoschus)
Tegund:
A. esculentus

Tvínefni
Abelmoschus esculentus
Heimsframleiðsla okra
Heimsframleiðsla okra
Samheiti
  • Abelmoschus bammia
  • abelmoschus longifolius
  • Abelmoschus officinalis
  • Abelmoschus praecox
  • Abelmoschus tuberculatus
  • Hibiscus esculentus
  • Hibiscus hispidissimus
  • Hibiscus longifolius
  • Hibiscus praecox

Okra (fræðiheiti Abelmoschus esculentus eða Hibiscus esculentus) er hávaxin jurt af stokkrósaætt. Jurtin er ræktuð vegna fræbelgjanna sem hafðir eru til matar og er okra nafnið einnig notað yfir fræbelgina. Uppruni tegundarinnar er óviss, en líklegast annaðhvort í Afríku eða Asíu.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Vegetables. Wageningen, Netherlands: Backhuys. 2004. bls. 21. ISBN 9057821478.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.