Kínatoppur
Útlit
Kínatoppur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Lonicera acuminata Wall.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Samheiti
|
Kínatoppur (fræðiheiti Lonicera acuminata[2]) er klifurrunni af geitblaðsætt ættaður úr suðaustur Asíu (Assam, Kína, austur Himalaja, Java, Minni Sundaeyjar, Myanmar, Nepal, Filippseyjar, Súmatra, Tíbet, Víetnam ).[3] Hann er sígrænn og klifrandi eða jarðlægur runni. Blómin eru ilmandi, gulleit til rauð og berin svört til blá. Mjög breytileg tegund og ekki alveg komið á hreint með greiningu.[4]
Hann lítið verið reyndur á Íslandi.[5]
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Wall. (1824) , In: Fl. Ind., ed. 1820 2: 176-177
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43292100. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ „Lonicera acuminata Wall. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 18. febrúar 2021.
- ↑ „Lonicera acuminata Wallich (淡红忍冬 dan hong ren dong) in Flora of China @ efloras.org“. www.efloras.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. september 2022. Sótt 8. desember 2022.
- ↑ Kínatoppur Geymt 9 desember 2022 í Wayback Machine - (Lystigarður Akureyrar)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist kínatopp.
Wikilífverur eru með efni sem tengist kínatopp.