Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Japönsk teathöfn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Japönsk teathöfn (sadō, 茶道) er helgiathöfn undir áhrifum frá Zen-búddisma þar sem beiskt, grænt te er lagað fyrir lítinn hóp gesta og drukkið.

Að læra að framkvæma teathöfnina er mjög erfitt og það tekur mörg langan tíma, jafnvel heila lífstíð en hún er mjög vinsælt áhugamál í Japan þar sem fólk fer í sérstaka skóla og námskeið til að læra siðina. Í sumum heimahúsum er sérstakt teherbegi til að framkvæma teathöfnina.

  Þessi Japans-tengd grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.