Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Jacques Tati

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jacques Tati
Tati ca. 1961.
Fæddur
Jacques Tatischeff

9. október 1907(1907-10-09)
Le Pecq í Frakklandi
Dáinn5. nóvember 1982 (75 ára)
París í Frakklandi
Störf
  • Kvikmyndagerðarmaður
  • Leikari
  • Handritshöfundur
  • Leikstjóri
MakiMicheline Winter (1944–1982; hann lést)
Börn3

Jacques Tati (fæddur Jacques Tatischeff; 9. október 1907 - 5. nóvember 1982) var franskur grínisti, kvikmyndagerðarmaður, leikari og handritshöfundur.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur Leikari Hlutverk Athugasemdir
1932 Oscar, champion de tennis Oscar Stuttmynd
1934 On demande une brute Roustabat Stuttmynd
1935 Gai dimanche! Ónefndur umrenningur Stuttmynd
1936 Soigne ton gauche Roger Stuttmynd
1938 Retour à la terre Óþekkt Stuttmynd
1946 Sylvie et le fantôme Afturganga Alain de Francigny
1947 L'École des facteurs Póstmaður Stuttmynd
1947 Le Diable au corps Holdið er veikt Lögreglumaður á bar
1949 Jour de fête Hátíðisdagur Póstmaðurinn François
1953 Les Vacances de M. Hulot Herra Hulot fer í frí Hr. Hulot Einnig ótitlaður framleiðandi
1958 Mon Oncle Frændi minn Hr. Hulot Einnig framleiðandi
1967 PlayTime Hr. Hulot
1967 Cours du soir Hr. Hulot Stuttmynd
1971 Trafic Hr. Hulot Einnig ótitlaður klippari
1972 Obraz uz obraz Zak Þáttur: „1.5“
1974 Parade Sirkusleikari
1978 Forza Bastia Stutt heimildamynd
1978 Dégustation maison
2010 L'Illusionniste Upphaflegur handritshöfundur