Hoppvikan
Útlit
Þýsk-austurríska hoppvikan kallast fjórar samtengdar keppnir í skíðastökki sem haldnar eru í Þýskalandi og Austurríki um jóla- og nýársbil. Meðal keppna í vikunni er Nýársskíðastökkið og hefur vikan verið haldin síðan 1952. Við hlið ÓL og HM-keppnanna er Hoppvikan ein af merkustu skíðastökkskeppnunum og er gullið þar mjög eftirsótt. Stigafjöldi úr hverri keppni fyrir sig eru lagðir saman og ráðast úrslitin af samanlögðum stigafjölda.
Stökkpallarnir
[breyta | breyta frumkóða]Bær | Land | Dagsetning | Met | |
Schattenberg-pallurinn | Oberstdorf | Þýskalandi | 29. desember | Sigurd Pettersen, 143,5 m (2003) |
Olympia-pallurinn | Garmisch-Partenkirchen | Þýskalandi | 1. janúar | Gregor Schlierenzauer, 141 m (2008) |
Bergisel-pallurinn | Innsbruck | Austurríki | 4. janúar | Adam Małysz, 136 (2004) |
Paul-Ausserleitner-pallurinn | Bischofshofen | Austurríki | 6. janúar | Daiki Ito, 143 m (2005) |