Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Hár

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nærmynd af mannshári

Hár kallast próteinútvextir úr hársekkjum í leðurhúð spendýra. Hár er aðallega úr hyrni, löngum amínósýrukeðjum. Jurtir, s.s. vallhæra, bera annars konar hár; en skordýr hafa hár úr kítíni. Einungis spendýrum vex hár og maðurinn er sú tegund spendýra sem lengst getur látið sér vaxa hár.

  • Árni Böðvarsson (1963). Íslenzk orðabók- handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menningarsjóða.


Þekjukerfið
HúðSvitiFitukirtillHár (Hársekkur) • NöglYfirhúð (Hyrnislag, Glærlag, Kornlag, Þyrnalag, Frumuskiptingalag) • LeðurhúðHúðbeð
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.