Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Kentucky

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kentucky
Commonwealth of Kentucky
Fáni Kentucky
Opinbert innsigli Kentucky
Viðurnefni: 
The Bluegrass State
Kjörorð: 
United we stand, divided we fall
Deo gratiam habeamus (latína)
Kentucky merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Kentucky í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki1. júní 1792; fyrir 232 árum (1792-06-01) (15. fylkið)
HöfuðborgFrankfort
Stærsta borgLouisville
Stærsta sýslaJefferson
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriAndy Beshear (D)
 • VarafylkisstjóriJacqueline Coleman (D)
Þingmenn
öldungadeildar
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • 5 Repúblikanar
  • 1 Demókrati
Flatarmál
 • Samtals104.656 km2
 • Land102.269 km2
 • Vatn2.387 km2  (2,2%)
 • Sæti37. sæti
Stærð
 • Lengd640 km
 • Breidd302 km
Hæð yfir sjávarmáli
230 m
Hæsti punktur

(Black Mountain)
1.265 m
Lægsti punktur78 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals4.505.836
 • Sæti26. sæti
 • Þéttleiki44/km2
  • Sæti23. sæti
Heiti íbúaKentuckian
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
Tímabelti
AusturhlutiUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
VesturhlutiUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
Póstnúmer
KY
ISO 3166 kóðiUS-KY
StyttingKy
Breiddargráða36°30'N til 39°09'N
Lengdargráða81°58'V til 89°34'V
Vefsíðakentucky.gov

Kentucky er fylki í Bandaríkjunum. Kentucky liggur að Illinois, Indiana og Ohio í norðri, Vestur-Virginíu og Virginíu í austri, Tennessee í suðri og Missouri í vestri. Kentucky er 104.659 ferkílómetrarflatarmáli eða örlítið stærra en Ísland.

Höfuðborg fylkisins heitir Frankfort en Louisville er stærsta borg fylkisins. Lexington er næst stærst. Íbúar Kentucky eru um 4,5 milljónir (2020).

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „2020 Census Apportionment Results“. census.gov. United States Census Bureau. Afrit af uppruna á 26. apríl 2021. Sótt 26. apríl 2021.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.