Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Finntroll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Finntroll á tónleikum í Þýskalandi.
Finntroll í Gamla bíói í desember 2019.

Finntroll er þjóðlagaþungarokkssveit sem stofnuð var árið 1997 í Helsinki, Finnlandi. Hljómsveitin blandar saman svartmálmi og þjóðlegum þáttum. Textarnir eru á sænsku og eru með þjóðsagnabrag; fjalla meðal annars um tröll sem fylgja tröllkóngnum Rivfader. Þau berjast gegn kristnum mönnum.

Hljómsveitin hefur gengið í gegnum ýmsar breytingar og haft 3 söngvara meðal annars. Fyrsti söngvarinn, Katla, semur enn texta fyrir hljómsveitina en hann er af sænskumælandi Finnum.

Sveitin hefur komið nokkrum sinnum til Íslands.

  • Samuli "Skrymer" Ponsimaa – gítar (1998–)
  • Henri "Trollhorn" Sorvali – hljómborð, gítar (1998–; aðeins stúdíóframlag frá 2004)
  • Sami "Tundra" Uusitalo – bassi (1998–)
  • Mikael "Routa" Karlbom – gítar (2003–)
  • Aleksi "Virta" Virta - hljómborð (2005–)
  • Mathias "Vreth" Lillmåns – söngur (2006–)
  • Heikki "Mörkö" Saari - trommur (2014–)

Fyrrum meðlimir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Mikael "Ancient Lord" Harju – bassi (1997–1998)
  • Jan "Katla" Jämsen – söngur (1997–2003), hljómborð (1997–1998), textar (1997–2003, 2006–)
  • Rauno "Nattvind" Raimoranta – trommur, hljómborð (1997–1998)
  • Teemu "Somnium" Raimoranta – gítar (1997–2003; lést 2003)
  • Tomi "Grönt Helvetes Kungen" Ullgren – gítar (1997–1998)
  • Samu "Beast Dominator" Ruotsalainen – trommur (1998–2014)
  • Tapio Wilska – söngur, textar (2003–2006)

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Midnattens widunder (1999)
  • Jaktens tid (2001)
  • Nattfödd (2004)
  • Ur jordens djup (2007)
  • Nifelvind (2010)
  • Blodsvept (2013)
  • Vredesvävd (2020)

Stuttskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Visor om slutet (2003)
  • Tromllhammaren (2004)
  • Blodsvept (2013)

Tónleikaplötur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Natten med de levande Finntroll (2014)