Eyðilandið
Útlit
Eyðilandið (The Waste Land) er ljóð eftir T.S. Eliot. Það kom út á íslensku árið 1990 í tvítyngdri útgáfu, á frummálinu og í íslenskri þýðingu Sverris Hólmarssonar ásamt skýringum (þýðingum á skýringum Eliots og viðbótarskýringum þýðanda). Fyrsti kaflinn, „Greftrun hinna dauðu“ hafði birst í Ljóðormi árið 1988. Einnig höfðu Helgi Hálfdanarson, Stefán Sigurkarlsson og Magnús Ásgeirsson þýtt hluta af ljóðinu.
Eyðilandið kom út árið 1922 en sama ár kom einnig út skáldsagan Ulysses eftir James Joyce. Þessi verk voru framúrstefnuleg og merki um formgerðarbyltingu sem síðar hefur oft verið kennd við módernisma.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist The Waste Land.
- Greinar á íslensku
- Kendra Willson, Á mörkum lausamáls – Són, 6. hefti 2008 (01.01.2008), Bls. 85-96
- Eliot og Völsungasaga, Morgunblaðið 9.12.2001, Bls. 26
- Ljóðið sjálft
- gutenberg
- Complete annotated poem
- The Waste Land Geymt 3 ágúst 2016 í Wayback Machine at the British Library
- Útgáfur með skýringum
- Critical essay on The Waste Land @ the Yale Modernism Lab Geymt 21 júní 2011 í Wayback Machine
- Exploring The Waste Land
- Hypertext version of The Waste Land with sources
- He Do the Police in Different Voices, a Website for Exploring Voices in The Waste Land
- Hljóðupptökur
- Audio of T.S. Eliot reading the poem Geymt 10 júní 2004 í Wayback Machine
- The Waste Land
- BBC audio file. Discussion of The Waste Land and Eliot on BBC Radio 4 in In our time.