Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Eiginlegir þrestir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eiginlegir þrestir
Karlfugl svartþrastar
Karlfugl svartþrastar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Þrestir (Turdidae)
Ættkvísl: Turdus
Linnaeus, 1758
Tegundir

Um 65: sjá grein.

Eiginlegir þrestir (fræðiheiti: Turdus) eru ættkvísl meðalstórra þrasta sem flestir eru upprunnir í Gamla heiminum. Þessir fuglar lifa aðallega á skordýrum eða eru alætur.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.