Dýrahringsmorðinginn
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Dýrahringsmorðinginn (The Zodiac Killer) var raðmorðingi sem drap fólk í Norður-Kaliforníu seint á 7. áratugnum. Ekki er enn búið að finna hver Zodiac er og hafa rannsóknarskýrslur verið lokaðar almenningi síðan 2004. Hann sendi lögreglu San Fransisco bréf þar sem þrjú á eftir að leysa.
Morðin
[breyta | breyta frumkóða]Zodiac fullyrti að hafa drepið allt að því 37 manns, en rannsóknarlögreglumenn fullyrða að fórnarlömbin hafi verið níu þar sem tvö fórnarlamba hans lifðu af.
- David Arthur Faraday, 17 ára og Betty Lou Jensen, 16 ára: Skotin til bana þann 20. desember 1968 á Lake Herman Road rétt utan við Benicia
- Michael Mageau, 19 ára og Darlene Elizabeth Farren: Skotin til bana þann 4. júlí 1969 á Blue Rock Springs Golf Course bílastæðinu rétt við Vallejo.
- Bryan Calvin Hartnell, 20 ára og Cecelia Ann Shepard, 22 ára: Stungin 27. september 1969 við Lake Berryessa í Napa sýrslu. Hartnell lifði af 6 stungur, en Shepard dó 2 dögum seinna.
- Paul Lee Stine, 29 ára: Skotinn til bana þann 11. október 1969 í Presidio Heights í San Fransisco.
Mennirnir
[breyta | breyta frumkóða]- Robert Graysmith er höfundur bókarinnar ,,Zodiac" og hélt úti eigin rannsókn á morðingjanum.
- Dave Toschi var rannsóknarlögreglumaður sem vann að málinu.
- Paul Avery vann hjá San Fransisco Chronicles og vann við Zodiac málið. Hann lést árið 2000.
Arthur Leigh Allen
[breyta | breyta frumkóða]Arthur Leigh Allen var maðurinn sem talið er hafa verið Zodiac morðinginn en hann dó 1992, áður en hann var sakaður um morðin. Þegar spurt var hann um The Most Dangerous Game sagðist hann hafa lesið hana og það hafi haft áhrif á hann. Hann neitaði aðild aðild að.
Lögreglan gat ekki staðfest grun sinn um að Allen var Zodiac morðinginn, þó hann hafi verið kynferðisafbrotamaður og vopn og sprengiefni fundust heima hjá honum árið1991.