Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Brahman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brahman (Sanskrit: ब्रह्मन्) er samkvæmt hindúisma hinn óhagganlegi, eilífi, formlausi, yfirskilvitlegi og guðdómlegi veruleiki sem allt efni, orka, tími, og rúm endurspeglast frá og birtist okkur sem "veraldleg tilvera", þó er sú endurspeglun aðeins tálsýn ein sem leysist upp við dauðan (sjá Maya).

  Þessi trúarbragðagrein sem tengist menningu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.