Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Blaðmyglubálkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blaðmyglubálkur
Kartöflumygla í kartöflu. Kartöflumygla er af blaðmyglubálki.
Kartöflumygla í kartöflu. Kartöflumygla er af blaðmyglubálki.
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Litsvipuþörungar (Chromalveolata)
Fylking: Missvipuþörungar (Heterokontophyta)
Flokkur: Eggsveppir (Oomycetes)
Ættbálkur: Blaðmyglubálkur (Peronosporales)
Ættir[1]

Blaðmygluætt (Peronosporaceae)
Hvítblástursætt (Albuginaceae)

Blaðmyglubálkur er ættbálkur eggsveppa. Þekktar eru um 250 tegundir af blaðmyglubálki í tveimur ættum, þar af eru um 50 tegundir skráðar á Íslandi.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.