Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Bermúdasegl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þriggja mastra Bermúdaslúppa konunglega breska sjóhersins á 19. öld.

Bermúdasegl er þríhyrnt stórsegl sem var upphaflega þróað á Bermúdaeyjum á 17. öld en er nú langalgengasta tegund stórsegls á seglskútum. Bermúdasegl er dregið upp eftir mastrinu upp í topp.

  Þessi siglingagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.