Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Austfirðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Austfirðir er samheiti fjarða á vogskorinni austurströnd Íslands. Austfirðir eru taldir frá GlettingiEystrahorni: Húsavík, Loðmundarfjörður, Seyðisfjörður, Mjóifjörður, Norðfjörður, Hellisfjörður, Viðfjörður, Sandvík, Vöðlavík, Eskifjörður (sem gengur inn úr Reyðarfirði), Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður, Stöðvarfjörður, Breiðdalsvík, Berufjörður, Hamarsfjörður, Álftafjörður. Austasti tangi Austfjarða er Gerpir og er hann á milli Sandvíkur og Vöðlavíkur. Í Sandvík var austasta byggð á Íslandi fram á 20. öld.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.