1782
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1782 (MDCCLXXXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Stefán Þórarinsson tók við lögmannsembættinu norðan og vestan eftir lát Sveins Sölvasonar.
- Fyrsta ferð landpósts var farin.
- Stafrófskverið Lítið ungt stöfunarbarn eftir séra Gunnar Pálsson í Hjarðarholti var prentað í Hrappsey.
- Egils saga kom fyrst út á prenti.
Fædd
- 12. júlí - Oddur Hjaltalín, landlæknir, fræðimaður og skáld.
Dáin
- 6. ágúst - Sveinn Sölvason, lögmaður, klausturhaldari og skáld (f. 1722).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 5. febrúar - Spánverjar náðu eynni Menorca úr höndum Breta.
- 27. mars - Charles Watson-Wentworth, markgreifi af Rockingham, varð forsætisráðherra Bretlands.
- 6. apríl - Taksin, konungur Síam, hálshöggvinn eftir stjórnarbyltingu. Rama 1. tók við kórónunni.
- 4. júlí - William Petty, lávarður af Shelburne, varð forsætisráðherra Bretlands.
- Játningar Rousseaus komu út.
Fædd
- 18. janúar - Daniel Webster, bandarískur stjórnmálamaður (d. 1852).
- 27. október - Niccolò Paganini , ítalskur fiðluleikari og tónskáld (d. 1840).
- 5. desember - Martin Van Buren, áttundi forseti Bandaríkjanna (d. 1862).
- 18. mars - John C. Calhoun, sjöundi varaforseti Bandaríkjanna (d. 1850).
Dáin
- 17. mars - Daniel Bernoulli, svissneskur eðlis- og stærðfræðingur (f. 1700).
- 10. apríl - Taksim Síamskonungur (f. 1734).
- 1. júlí - Charles Watson-Wentworth, markgreifi af Rockingham (f. 1730).
- 16. júlí - Lovísa Úlrika Svíadrottning, kona Adólfs Friðriks.