1477
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1477 (MCDLXXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Magnús Eyjólfsson varð biskup í Skálholti.
- Eldgos á Veiðivatnasvæðinu. Laugahraun varð til.
- Kristófer Kólumbus kom hugsanlega til Íslands.
Fædd
Dáin
- Oddur Ásmundsson, lögmaður.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 10. febrúar - María af Búrgund erfði hertogadæmi föður síns, Karls djarfa.
- 18. ágúst - María af Búrgund giftist Maximillian 1., síðar keisara hins Heilaga rómverska ríkis.
- 18. nóvember - William Caxton prentaði fyrstu bókina sem prentuð var í Englandi, Dictes or Sayengis of the Philosophres.
- Háskólinn í Uppsölum stofnaður í Svíþjóð.
Fædd
- 25. janúar - Anna, hertogaynja af Bretagne og drottning Frakklands (d. 1514).
Dáin
- 5. janúar - Karl djarfi hertogi af Búrgund (f. 1433) féll í orrustunni um Nancy.