Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

1232

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1229 1230 123112321233 1234 1235

Áratugir

1221-12301231-12401241-1250

Aldir

12. öldin13. öldin14. öldin

Heilagur Antoníus frá Padúa. Málverk eftir Antonio de Pereda frá 17. öld.

Árið 1232 (MCCXXXII í rómverskum tölum)

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Fædd

Dáin

  • 30. júní - Antoníus frá Padúa, verndardýrlingur týndra hluta, var tekinn í heilagra manna tölu. Þá var innan við ár liðið frá láti hans og hefur enginn verið tekinn jafnskjótt í dýrlingatölu.
  • Gregoríus IX páfi leitaði hælis í fæðingarbæ sínum, Agnani, eftir að hafa verið hrakinn frá Rómaborg þegar borgarbúar gerðu uppreisn gegn honum.
  • Abel Valdimarsson, síðar Danakonungur, var gerður hertogi af Slésvík.

Fædd

Dáin