Þakreyr
Útlit
Þakreyr | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ax Phragmites australis að vetri
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Phragmites australis (Cav.) Trin. ex Steud. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Samnefni
|
Þakreyr (tröllgresi eða vatnareyr) (Phragmites australis) hávaxin grastegund, sem vex við grunnar strendur, vötn, skurði og strandengi]. Hálmurinn var notaður, sérstaklega fyrr á tímum í þök. Þakreyr getur orðið að 5 metra hár, en á Norðurlöndum þó aðeins 1 til 4 metrar. Hann finnst á fáeinum stöðum á Íslandi.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Signe Frederiksen et al., Dansk flora, 2. udgave, Gyldendal 2012. ISBN 87-02-11219-1.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Phragmites australis.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Phragmites australis.