Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Ólympíuleikvangurinn í Aþenu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ólympíuleikvangurinn í Aþenu
Fullt nafnÓlympíuleikvangurinn í Aþenu
Staðsetning Aþena, Grikklandi
Byggður1980
Opnaður 1982
Endurnýjaður2004
Eigandi Gríska ríkið
YfirborðGras
Byggingakostnaður€260 milljónir (endurnýjun)
ArkitektSantiago Calatrava (endurnýjun)
VerktakiOAKA
Notendur
AEK Athens
Hámarksfjöldi
Sæti71,030
Stærð
105 x 70 m

Ólympíuleikvangurinn í Aþenu (á grísku Ολυμπιακό Στάδιο), Grikklandi, er leikvangur notaður til margra íþrótta. Á leikvanginum er meðal annars góð aðstaða fyrir knattspyrnu og frjálsar íþróttir. Leikvangurinn var notaður í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2006-07 sem var haldinn þann 23. maí 2007.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.