Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Nóatún

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Njörður og Skaði á leiðinni til Nóatúns (1882) af Friedrich Wilhelm Heine

Í norrænni goðafræði er Nóatún heimili goðsins Njarðar. Sagt er frá Nóatúni í Snorra-Eddu og Gylfaginningu en þar er það sagt vera „í himlinum“.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.