vél
Útlit
Íslenska
Nafnorð
vél (kvenkyn); sterk beyging
- Afleiddar merkingar
- [1,2] vélarbilun
- [1] vélbátur, vélhjól, vélskip, vélsleði
- [2] véla-, vélaafi, vélamaður, vélamenning, vélaorka, vélarafl, vélarrúm, vélasalur, vélaverkfræði, vélaverkfræðingur, vélaöld, vélbúnaður, vélbyssa, vélfræði, vélfræðingur, vélgengur, vélknúinn, vélmenni, vélrita, vélritari, vélritun, vélrænn, vélsetjari, vélsetning, vélsími, vélsmiðja, vélsmiður, vélsmíði, vélstjóri, véltækni, vélvæðing
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Vél“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vél “