Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

sumar

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Beygt orð (fornafn)

sumar

[1] sjá sumur


Nefnifall og þolfall fleirtala einnig: sumurin


Fallbeyging orðsins „sumar“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sumar sumrið sumur sumrin
Þolfall sumar sumrið sumur sumrin
Þágufall sumri sumrinu sumrum sumrunum
Eignarfall sumars sumarsins sumra sumranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sumar (hvorugkyn); sterk beyging

[1] árstíð
Andheiti
[1] vor, haust, vetur
Orðtök, orðasambönd
[1] á sumrin, í sumar
[1] sumri fer að halla
Afleiddar merkingar
[1] sumarauki, sumarblettur, sumarblíða, sumardagur, sumarfrí, sumarfullur, sumargamall, sumargjöf, sumargleði, sumarhús, sumarlag, sumarlegur, sumarskóli, sumarstjarna, sumarsæll, sumarsöngur, sumartími, sumartungl, sumarviður
Sjá einnig, samanber
veður

Þýðingar

Tilvísun

Sumar er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sumar



Spænska


Sagnorð

sumar

[1] bæta við, leggja saman
Orðsifjafræði
latína: sumare
Framburður
IPA: [ su.ˈmaɾ ]
Samheiti
[1] adicionar, agregar, añadir
Andheiti
[1] restar, sustraer