rödd
Útlit
Íslenska
Nafnorð
rödd (kvenkyn)
- [1] hæfileiki og útkoma til að mynda hljóð með raddböndum
- Orðsifjafræði
- Framburður
- IPA: [rœtː]
- Afleiddar merkingar
- [1] raddaður, raddbeiting, raddbönd, raddglufa, raddlaus
- Dæmi
- [1] „… því enn hefur enginn farið hér svo framhjá á svörtu skipi, að hann hafi ekki fyrst hlýtt á hina sætthljómandi rödd af munnum vorum, enda fer sá svo á burt að hann hefur skemmt sér og er margs fróðari.“ (Wikipedia : Sírenur – varanleg útgáfa)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Rödd“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rödd “
Íðorðabankinn „470387“
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „rödd“
ISLEX orðabókin „rödd“