gerill
Útlit
Íslenska
Nafnorð
gerill (karlkyn); sterk beyging
- [1] Gerlar (fræðiheiti: Bacteria) eru stór og mikilvægur hópur dreifkjörnunga. Þeir eru yfirleitt flokkaðir sem sérstakt ríki aðgreint frá ríkjum forngerla og fjórum ríkjum heilkjörnunga eða sem sérstakt yfirríki eða lén.
- Samheiti
- [1] baktería
- Yfirheiti
- [1] sóttkveikja, sýkill
- Afleiddar merkingar
- [1] gerilsneyða
- Dæmi
- [1] Gerlar eru algengustu lífverur sem til eru og finnast nánast alls staðar í náttúrunni, í jarðvegi, vatni og lofti, auk þess sem þeir lifa í sambýli við aðrar lífverur og eru í mörgum tilfellum nauðsynlegir líkamsstarfssemi lífveranna.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Gerill“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gerill “