dagur
Útlit
Sjá einnig: Dagur |
Íslenska
Nafnorð
dagur (karlkyn); sterk beyging
- [1] tíminn eftir sólarupprás og fyrir sólsetur
- Framburður
- IPA: [daːqʏr̥]
- Andheiti
- [1] nótt
- Orðtök, orðasambönd
- Dæmi
- [1] „[...] og þegar allir dagar eru eins þá stafar það af því að fólk er hætt að taka eftir þeim góðu hlutum sem gerast í lífi þeirra meðan sólin siglir um himininn.“ (Alkemistinn, Paulo Coelho : [ bls. 38 ])
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Dagur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dagur “
Færeyska
Nafnorð
dagur (karlkyn)
- [1] dagur