bóndi
Útlit
Íslenska
Nafnorð
bóndi (karlkyn); veik beyging
- [1] maður sem hefur atvinnu af landbúnaði
- [2] eiginmaður
- Andheiti
- [1] bóndakona
- Afleiddar merkingar
- Dæmi
- [1] „Launaði bóndi henni vel vikið og átti hest sinn lengi síðan.“ (Snerpa.is : Amma mín hefur kennt mér nokkuð líka. Þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Bóndi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bóndi “