tvítala
Íslenska
Nafnorð
tvítala (kvenkyn); veik beyging
- [1] Tvítala (skammstafað sem tvt.) er forn tölumynd fornafna fyrstu og annarrar persónu. Því var fallbeyging þessara fornafna í öllum föllum og tölum slík: Eins og sjá má var hin gamla fleirtala notuð í þéringar fyrr á tímum.
Forníslensk persónufornöfn | |||
Eintala | 1. persóna | 2. persóna | |
Nefnifall | ég | þú | |
Þolfall | mig | þig | |
Þágufall | mér | þér | |
Eignarfall | mín | þín | |
Tvítala | 1. persóna | 2. persóna | |
Nefnifall | við | þið | |
Þolfall | okkur | ykkur | |
Þágufall | okkur | ykkur | |
Eignarfall | okkar | ykkar | |
Fleirtala | 1. persóna | 2. persóna | |
Nefnifall | vér | þér | |
Þolfall | oss | yður | |
Þágufall | oss | yður | |
Eignarfall | vor | yðar |
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
- [1] „Tvítala“ er grein sem finna má á Wikipediu.
- [1] Icelandic Online Dictionary and Readings „tvítala “
- [1] Íðorðabankinn „tvítala“