Karl 2. Englandskonungur
Karl 2. Englandskonungur, (f. Karl Stúart 29. maí 1630 – 6. febrúar 1685) var konungur Englands, Írlands og Skotlands.
17. öldin í sögu Bretlands var sérlega róstusöm. Biskupastríðin á árunum 1638 og 1640 og margskonar önnur átök tengd trúarbrögðum leiddu til Ensku borgarstyrjaldarinnar. Krúnan féll Karli í skaut þegar Karl 1. Englandskonungur, faðir hans, var tekinn af lífi 30. janúar 1649 í lokauppgjöri Ensku borgarastyrjaldarinnar.
Fyrirrennari: Karl 1. |
Konungur Englands 1660-1685 |
Eftirmaður: Jakob 2. |
Konungur Írlands 1660-1685 | ||
Konungur Skotlands 1649-1651 1660-1685 |