Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Gunpei Yokoi

japanskur tölvuleikjahönnuður (1941-1997)

Gunpei Yokoi (19411997) var japanskur tölvuleikjahönnuður sem starfaði fyrir tölvuleikjaframleiðandann Nintendo. Yokoi kom bæði að hönnun vélbúnaðar og hugbúnaðar hjá Nintendo en hann hannaði vélbúnaðinn fyrir Game & Watch-leikina ásamt því að hanna Game Boy- og Virtual Boy-leikjatölvurnar. Yokoi vann einnig sem framleiðandi við gerð fjölda tölvuleikja en á meðal þeirra voru Metroid, Kid Icarus og Super Mario Land.

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.