Drottningarbragð
skákbyrjun
Drottningarbragð er skákbyrjun, eða gambítur, sem hefst með leikjunum 1.d4 d5, 2.c4. Svartur getur ýmist þegið peðið á c4 og leikið 2..dxc4 (móttekið drottningarbragð) eða hafnað því með 2..e6 (hafnað drottningarbragð). Algengt svar er 2..c6, sem kallast Slavnesk vörn.
a | b | c | d | e | f | g | h | ||
8 | 8 | ||||||||
7 | 7 | ||||||||
6 | 6 | ||||||||
5 | 5 | ||||||||
4 | 4 | ||||||||
3 | 3 | ||||||||
2 | 2 | ||||||||
1 | 1 | ||||||||
a | b | c | d | e | f | g | h |