Saragossa
Útlit
(Endurbeint frá Zaragoza)
Saragossa (spænska og aragónska: Zaragoza) eða er borg í sjálfsstjórnarsvæðinu Aragon á norðaustur-Spáni. Borgin liggur við ána Ebró. Hún er fimmta stærsta borg landsins með 661.000 íbúa (1. janúar 2016).
Nafnið Saragossa kemur úr latneska heitinu Caesaraugusta, en Ágústus Rómarkeisari stofnaði borgina.
-
Basilica del Pilar er eitt helsta kennileiti borgarinnar.
-
Aljafería er Márakastali frá 11. öld.
-
La Seo-dómkirkjan.
-
Torre del agua, sem byggður var fyrir Heimssýninguna 2008 sem var í borginni.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Saragossa.