Um skynjun og skynjanlega hluti
Útlit
Um skynjun og skynjanlega hluti (á latínu De Sensu et Sensibilibus) er ritverk eftir forngríska heimspekinginn og vísindamanninn Aristóteles.
Miðaldaheimspekingarnir Averroes og Tómas frá Aquino sömdu báðir skýringarrit við textann.